Davíð Oddsson sat sinn síðasta ríkisstjórnarfund sem forsætisráð

Árni Torfason

Davíð Oddsson sat sinn síðasta ríkisstjórnarfund sem forsætisráð

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra stýrði sínum síðasta ríkisstjórnarfundi í gærmorgun eftir rúmlega þrettán ára samfellt starf sem forsætisráðherra. Hann tekur við starfi utanríkisráðherra af Halldóri Ásgrímssyni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag, samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnarflokkanna. Halldór tekur hins vegar við embætti forsætisráðherra. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson sat sinn síðasta ríkisstjórnarfund sem forsætisráðherra í gær og er hér ásamt Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra og Halldóri Ásgrímssyni, sem tekur við embætti forsætisráðherra í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar