ISB-ráðstefna - Derrick Rowe flytur erindi sitt.

Kristján Kristjánsson

ISB-ráðstefna - Derrick Rowe flytur erindi sitt.

Kaupa Í körfu

Fyrirtækjum í fiskiðnaði mun fækka á allra næstu árum og þau sem eftir verða munu stækka. Þetta var rauði þráðurinn í alþjóðlegri sjávarútvegsráðstefnu, "Hafsjór tækifæra", sem Íslandsbanki hélt á Akureyri á dögunum. Helgi Mar Árnason sat ráðstefnuna. Það á að reka fiskiðnaðinn á viðskiptalegum forsendum, án afskipta stjórnmálamanna eða gamalla gilda. Þetta er kannski megininntak þess sem kom fram á sjávarútvegsráðstefnu Íslandsbanka á Akureyri í síðustu viku. MYNDATEXTI: Markaðsvæðing Derrick Rowe, forstjóri FPI, vill markaðsdrifnari fiskiðnað, í stað framleiðsludrifins. Lykillinn að því er að rannsaka og skilja þarfir neytandans að mati Rowe.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar