Greiningarstöð Ríkisins

Rax/Ragnar Axelsson

Greiningarstöð Ríkisins

Kaupa Í körfu

Tilvísunum á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins hefur fjölgað um fjórðung í ár frá fyrra ári að því er framreiknaðar tölur fyrir árið 2004 benda til. Í fyrra var 217 einstaklingum vísað á Greiningarstöðina en útlit fyrir að þeir gætu orðið allt að 270 í ár. MYNDATEXTI: Þorsteinn Sturla Gunnarsson, 4½ árs, ásamt Bryndísi og Marrit Meintema sjúkraþjálfara. Sturla heimsækir Greiningarstöðina einu sinni í viku og fær heimsókn frá sjúkraþjálfara einu sinni í viku í leikskólann. Sturla sem er með taugahrörnunarsjúkdóm fer allra sinna ferða í rafmagnshjólastól sem hann lærði að aka þegar hann var 2½ árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar