Handverk - Karen Wright-Fraser

Sverrir Vilhelmsson

Handverk - Karen Wright-Fraser

Kaupa Í körfu

NORÐVESTURSVÆÐIN Karen Wright-Fraser er í hópi þeirra handverksmanna sem koma frá Norðvestursvæðinu - nyrst í Kanada milli Nunavut, Yukon og Alaska. Hún er af ættbálki Gwich'in'-indíána og byggir vinnu sína mikið á hefðbundnu handverki þeirra, en meðal þeirra muna sem Karen býr til eru skartgripir úr beini og horni og hefðbundin Gwich'in'-klæðnaður. Íburðarmikill perlusaumur setur víða svip á verk Karenar, sem vinnur einnig með húðir, loðfeldi og fjaðrir. MYNDATEXTI: Karen Wright-Fraser: Segir mikinn áhuga á handverki Gwich'in'-indíána.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar