Handverk

Árni Torfason

Handverk

Kaupa Í körfu

HÖNNUN Töskur, höfuðföt, skartgripir, barnaleikföng, skúlptúrar og helgimyndir eru meðal þess fjölbreytta úrvals muna sem finna má á vestnorrænu handverkssýningunni sem hefst í Laugardalshöll í dag. Hátt á annað hundrað handverksmenn frá 14 löndum og landsvæðum á heimskautssvæðinu, Norðurlöndum og baltnesku löndunum eiga muni á sýningunni sem er ein sú stærsta sem haldin hefur verið hér á landi. Handverkssýningin, sem nú er haldin í annað sinn, stendur fram á sunnudag og er ekki hægt að segja annað en að nútíminn og fortíðin haldist þar hönd í hönd. MYNDATEXTI: Túpilakki: Unninn úr hreindýrshorni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar