Skammidalur

Skammidalur

Kaupa Í körfu

Nokkur fjöldi fólks leggur nú leið sína í Skammadalinn í þeim tilgangi að taka upp kartöflur úr görðum sínum, enda þegar farið að bera á næturfrosti og grösin því fallin þó svo kartöflunar sjálfar hafi ekki hlotið skaða af frostinu. MYNDATEXTI: Uppskeran í Skammadal var afar misjöfn þetta árið. Þannig voru hjónin Þórður Gíslason og Guðrún Árnadóttir ekki ýkja ánægð með uppskeru sumarsins og sögðu hana eina þá lélegustu sem þau myndu eftir á þeim þrjátíu árum sem þau hafa ræktað kartöflur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar