Verslunarráð

Sverrir Vilhelmsson

Verslunarráð

Kaupa Í körfu

ÞÓRUNN Guðmundsdóttir lögfræðingur sagði á fundi Verslunarráðs Íslands um skýrslu nefndar viðskiptaráðherra um íslenskt viðskiptalíf að það sem fram kæmi í tillögum meirihluta nefndarinnar um að sett verði lög sem heimili uppskipti á fyrirtækjum, sem gerst hafi brotleg við samkeppnislög, geti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar í för með sér og væri atlaga að eignarréttinum MYNDATEXTI:Allir sáttir? Þórunn Guðmundsdóttir, Þór Sigfússon, Jón Karl Ólafsson og Valgerður Sverrisdóttir. Þórunn gagnrýndi efni skýrslunnar í erindi sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar