Stormur í Freysnesi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stormur í Freysnesi

Kaupa Í körfu

EYÐILEGGING, brak, glerbrot og brotnar flaggstangir blöstu við á Hótel Skaftafelli í Freysnesi eftir óveðrið sem þar gekk yfir í gær en vindhraðinn fór um og yfir 50 metra á sekúndu í mestu hviðunum. Þak af um 300 fermetra hótelálmu, sem reist var 1996, sviptist af í einni hviðunni um fimmleytið í gærmorgun, stór hluti þess lenti á meginbyggingunni og tvístraðist þar MYNDATEXTI:Jón Benediktsson virðir fyrir sér skemmdirnar á vestustu hótelálmunni sem þakið fauk af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar