Þorri Hringsson í listasafni ASÍ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorri Hringsson í listasafni ASÍ

Kaupa Í körfu

ÞORRI Hringsson opnar sýningu á sextán olíumálverkum í Listasafni ASÍ í dag. Mótíf myndanna eru úr Aðaldal í Þingeyjasýslu, þar sem Þorri dvelur á sumrin við listsköpun sína. MYNDATEXTI: "Fyrir mér fjalla þessar myndir um að horfa á náttúruna í ákveðinni birtu," segir Þorri Hringsson um landslagsmyndir sínar, sem hann frumsýnir í Reykjavík í Listasafni ASÍ um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar