Förumannsgangan

Þorkell Þorkelsson

Förumannsgangan

Kaupa Í körfu

JÓNATAN Garðarsson útivistarmaður leiddi í gær svokallaða förumannsgöngu frá Hafnarfirði til Reykjavíkur, og var nokkur hópur af göngumönnum sem slóst í för með honum. Gengið var frá Byggðasafninu í Hafnarfirði og endað í Skólavörðuholtinu í Reykjavík. Göngumenn komu við í Minjagarðinum í Garðabæ, þar sem þeir nutu leiðsagnar Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings um sögulegar minjar, en hún stýrði uppgreftri á svæðinu og gerð minjagarðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar