Brýr

Gísli Sigurðsson

Brýr

Kaupa Í körfu

Brýr eru sér á parti meðal mannvirkja og njóta sín ekki sem bezt vegna þess að oftast hefur maður einungis gólfið fyrir augunum á leið yfir brúna. Það er stórhættulegt og leyfist ekki að fara að glápa á eitthvað annað; til að mynda gerð handriðs eða vírana sem halda hengibrú uppi. Þetta eru mannvirki sem fólk getur ekki með góðu móti skoðað nema bílnum sé lagt og þá getur maður rölt í rólegheitum með augun opin og hugað að því að oft eru þessi mannvirki snilldarlega vel gerð, bæði verkfræðilega og fagurfræðilega. MYNDATEXTI: Brúin yfir Kringlumýrarbraut á Bústaðavegi setur mikinn svip á umhverfi sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar