Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Flóka var í gærdag komin með 501 lax á þrjár stangir og að sögn Ingvars Ingvarssonar, bónda á Múlastöðum, er það þriðja besta veiði í ánni sem skráð hefur verið. 1975 veiddust 613 laxar í ánni og 547 árið 1978. MYNDATEXTI: Róbert Agnarsson með hæng sem vó hálft átjánda pund og hann veiddi í Myrkhyl í Austurá, á vatnasvæði Miðfjarðarár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar