Kasparov - Karpov á Reykjavik Rapid mótinu 2004

Omar Oskarsson

Kasparov - Karpov á Reykjavik Rapid mótinu 2004

Kaupa Í körfu

EINBEITINGIN skein úr andlitum þeirra Garrys Kasparovs og Anatolys Karpovs á atskákmótinu Reykjavík Rapid 2004, sem hófst á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll í gærkvöld. Endaði viðureign þessara heimsfrægu skákmeistara og fornu andstæðinga með jafntefli. Athygli vakti að norska undrabarnið, Magnus Carlsen, sem er aðeins þrettán ára, gerði sér lítið fyrir og vann Karpov.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar