Elías Gunnar Þorbjörnsson, kennari

Kristján Kristjánsson

Elías Gunnar Þorbjörnsson, kennari

Kaupa Í körfu

Kennarar víða um land sem Morgunblaðið ræddi við eru sammála um að í yfirstandandi kjarasamningum þurfi að ná fram verulegri hækkun grunnlauna. Ungir kennarar með stuttan starfsaldur segjast ekki ná endum saman og telja mikilvægt að lægstu launin hækki. Kennararnir eru einnig á því að undirbúningstími fyrir kennslu sé ekki nægur. ELÍAS Gunnar Þorbjörnsson, er 24 ára gamall, nýútskrifaður kennari frá kennaradeild Háskólans á Akureyri, brautskráðist síðastliðið vor. Hann kennir í Glerárskóla á Akureyri, er á fyrsta ári í kennslu og hefur umsjón með 10. bekk með öllu því sem fylgir, félagsstarfi, samskiptum við foreldra, ferðalög og annað...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar