Fjóla Kristín Helgadóttir, kennari

Kristján Kristjánsson

Fjóla Kristín Helgadóttir, kennari

Kaupa Í körfu

Kennarar víða um land sem Morgunblaðið ræddi við eru sammála um að í yfirstandandi kjarasamningum þurfi að ná fram verulegri hækkun grunnlauna. Ungir kennarar með stuttan starfsaldur segjast ekki ná endum saman og telja mikilvægt að lægstu launin hækki. Kennararnir eru einnig á því að undirbúningstími fyrir kennslu sé ekki nægur. "ÞAÐ sem mér finnst skipta mestu máli er að þessi kjarabarátta er liður í að efla og bæta skólastarfið. Ef við berjumst ekki fyrir kjörum okkar gerir það enginn annar," sagði Fjóla Kristín Helgadóttir, kennari í Oddeyrarskóla á Akureyri, en hún er jafnframt deildarstjóri á efra stigi. Fjóla hefur starfað við kennslu í sautján ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar