Kennaraverkfall
Kaupa Í körfu
Kennarar víða um land sem Morgunblaðið ræddi við eru sammála um að í yfirstandandi kjarasamningum þurfi að ná fram verulegri hækkun grunnlauna. Ungir kennarar með stuttan starfsaldur segjast ekki ná endum saman og telja mikilvægt að lægstu launin hækki. Kennararnir eru einnig á því að undirbúningstími fyrir kennslu sé ekki nægur. "VIÐ erum hingað komin til að standa saman," sagði Auður Ögmundsdóttir, kennari í Ölduselsskóla, en hún var í verkfallsmiðstöðina í Borgartúni í fyrradag ásamt syni sínum og eiginmanni, Ívari Sigurbergssyni. MYNDATEXTI: Auður Ögmundsdóttir og Valdimar Helgason, kennarar í Ölduselsskóla, mættu í verkfallsmiðstöðina. Á milli þeirra stendur Ívar Sigurbergsson, eiginmaður Auðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir