Ragnar Einarsson bókbandsmeistari

Ragnar Einarsson bókbandsmeistari

Kaupa Í körfu

Ragnar Einarsson bókbandsmeistari er bókbindari í þriðja lið svo honum er handverkið nánast í blóð borið. Hann hefur unun af að binda inn bækur og stundar þá list sem handbókband er, ásamt konu sinni Guðlaugu Friðriksdóttur og félaga sínum Páli Halldórssyni. Þau halda til á bókbandsstofunni Bóklist í kjallara við Klapparstíg og þar úir og grúir af gömlum tækjum sem notuð eru við handbókband og einnig eru þar geitaskinn og fiskiroð í miklum mæli. "Handbókband er listgrein sem er afskaplega skemmtileg og útfærslumöguleikarnir eru óendanlegir. MYNDATEXTI: Þorskabækur: Bundnar inn með roði og fallegum pappír með þorskamyndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar