Horft út á Þingvallavatn úr tjaldi á fallegum morgni

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Horft út á Þingvallavatn úr tjaldi á fallegum morgni

Kaupa Í körfu

Líffræðiprófessor mótmælir nýjum Gjábakkavegi Doktor Pétur M. Jónasson, prófessor í vatnalíffræði við Kaupmannahafnarháskóla, ritar nýverið grein í Náttúrufræðinginn, tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags, þar sem hann mótmælir harðlega lagningu "hraðbrautar um óskert víðerni Þingvallasvæðisins" í stað Kóngsvegarins svonefnda frá Gjábakka að Laugarvatni. MYNDATEXTI: "Vill þjóðin blátt og tært Þingvallavatn eða grænt og gruggugt?" spyr Pétur M. Jónasson líffræðiprófessor í grein sinni í Náttúrufræðingnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar