Brúarsmíði

Kristján Kristjánsson

Brúarsmíði

Kaupa Í körfu

Unnið er að smíði nýrrar brúar yfir Hörgá á Ólafsfjarðarvegi sem tekin verður í notkun í lok október nk. Nýja brúin verður eftirspennt tveggja akreina bitabrú, 38 metra löng og með sjö metra háum stöplum. Hún leysir af hólmi gamla einbreiða brú sem liggur yfir ána rúmlega 100 metrum neðar. MYNDATEXTI: Samgöngubót Starfsmenn Mikaels ehf. við brúarsmíðina við Hörgá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar