Paul van den Noord
Kaupa Í körfu
Hagfræðingur hjá OECD segir breytingar á efnahagskerfum evruríkjanna nauðsynlegar svo jákvæð áhrif myntbreytingar verði varanleg "ÁHRIF sameiginlegu myntar Evrópusambandsins, evrunnar, á efnahag aðildarríkja myntbandalagsins, sérstaklega smærri ríkja, hafa að mestu verið jákvæð, en grundvallarbreytingar þarf að gera á efnahagskerfum og -stjórn allra aðildarríkjanna eigi batinn að vera varanlegur." Þetta sagði Paul van den Noord, hagfræðingur hjá hagfræðideild Efnahags- og samvinnustofnunar Evrópu (OECD), í samtali við Morgunblaðið. Van den Noord hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í fyrradag um reynslu evruríkja af evrunni á hádegisfundi Samtaka iðnaðarins og viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Sveigjanleiki Paul van den Noord segir sameiginlegan markað gera þá kröfu til evruríkja að efnahagskerfi þeirra verði sveigjanlegri en áður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir