Bíllausi dagurinn

Bíllausi dagurinn

Kaupa Í körfu

Evrópskri samgönguviku lauk á bíllausa deginum í gær. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík var ekki að sjá að minni umferð væri í borginni þrátt fyrir að fólk hefði verið hvatt til að skilja einkabílinn eftir heima. Tíu umferðaróhöpp urðu milli kl. 15 og 19.15 sem þykir nokkuð hátt hlutfall miðað við aðstæður, að sögn Péturs Guðmundssonar, aðalvarðstjóra lögreglunnar í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar