Róðrarkeppni Menntaskólans á Ísafirði
Kaupa Í körfu
HRÓP OG KÖLL bergmáluðu í fjöllum við Ísafjörð í gær er árleg róðrarkeppni Menntaskólans á Ísafirði fór fram. Hefð er fyrir því að í keppninni eigist við lið frá kennurum og nemendum en í ár tefldu foreldrar nemenda einnig fram liði en litlum sögum fer af árangri þess. Það var hins vegar lið kennara, með Ólínu Þorvarðardóttur skólameistara í broddi fylkingar, sem bar sigur úr býtum í kvennaflokki. Lið karlnemenda skólans, Stúdínurnar, sigruðu í karlaflokki. Keppt er á sexæringum á Pollinum á Ísafirði. MYNDATEXTI:Lið kennara, með Ólínu Þorvarðardóttur skólameistara í broddi fylkingar, sigraði í keppninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir