Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2004

Steinunn Ásmundsdóttir

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2004

Kaupa Í körfu

Miklar umræður á sveitastjórnaþingi Helstu viðfangsefni Austfirðinga nú eru á sviði samgöngu- og menntamála, segir Soffía Lárusdóttir, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. 38. aðalfundi sambandsins lauk nýlega á Egilsstöðum. "Uppbygging heilbrigðisþjónustu brennur einnig mjög á Austfirðingum, sem og sameining sveitarfélaga," segir Soffía. MYNDATEXTI: Í þungum þönkum á aðalfundi Soffía Lárusdóttir formaður SSA og Arnbjörg Sveinsdóttir þingmaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar