Tæki sem mælir súrefni

Þorkell Þorkelsson

Tæki sem mælir súrefni

Kaupa Í körfu

TÆKI sem mælir súrefni í augnbotnum, svokallaður "Retinal Oximeter", hlaut fyrstu verðlaun í samkeppninni Uppúr skúffunum. Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, veitti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Tæknigarði í gær. MYNDATEXTI: Rektor HÍ, Páll Skúlason, afhenti Einari Stefánssyni og Þór Eysteinssyni verðlaun fyrir þróun tækis sem mælir súrefni í augnbotnum manna án þess að setja nema inn í augað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar