Reynir Vilhjálmsson

Árni Torfason

Reynir Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

ÞEGAR ég var ungur var umhverfi hér í Reykjavík nakið og gróðursnautt. Menn töldu að það tæki því varla að vera að þessu, það tæki mannsaldra að koma upp gróðri. En í dag finnst öllum þetta gróna umhverfi alveg sjálfsagt," segir Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt, en ævistarf hans verður til umræðu á Sjónþingi í Gerðubergi á morgun MYNDATEXTI:Í dag finnst öllum þetta gróna umhverfi alveg sjálfsagt," segir Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt, en ævistarf hans verður til umræðu á Sjónþingi í Gerðubergi í dag. Reynir hefur á ferli sínum skapað nokkur af helstu útivistarsvæðum og hverfum Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar