Fyrirtækið 3-Plus

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fyrirtækið 3-Plus

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKIÐ 3-PLUS var stofnað árið 1999 í kringum hugmynd að gagnvirku þroskaleiktæki, sem notast við tölvutækni og sjónvarp, fyrir ung börn. Hugmyndin er nú orðin vinsæl vara í Bandaríkjunum, Frakklandi og víðar í Evrópu og er seld undir merkjum þekktra leikfangaframleiðanda, Fisher Price í Bandaríkjunum og Berchet í Evrópu. Tækið mun koma á markað á Íslandi 20. október og samtímis í Skandinavíu. Mun Myndform sjá um dreifingu á Íslandi og Nordisk Film í Skandinavíu MYNDATEXTI: Litríkur vinnustaður: Helgi G. Sigurðsson og Jóhannes Þórðarson, stofnendur fyrirtækisins 3-PLUS, með afurð margra ára þróunarvinnu fyrir framan sig: leiktæki sem nú er á markaði beggja vegna Atlantshafsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar