Hörður Jónsson og sonur hans Óskar Harðarson

Hörður Jónsson og sonur hans Óskar Harðarson

Kaupa Í körfu

ÖSKJUHLÍÐARSKÓLI sótti um undanþágu fyrir 39 kennara skólans vegna nemenda sem eru þroskaheftir og fjölfatlaðir. Þeirri beiðni hafnaði fulltrúi KÍ í undanþágunefndinni með þeim rökum að ekki væri talið að neyðarástand skapaðist vegna verkfallsins frekar en vegna starfsdaga kennara í jóla-, páska- og sumarleyfum. Hörður Jónasson, faðir 14 ára gamals fatlaðs drengs sem gengur í Öskjuhlíðarskóla, er ósáttur við þessa túlkun og segir einmitt vera neyðarástand þegar ekki er kennsla en þeir dagar séu ansi margir þannig að sumarfrí foreldra fari alveg í að gæta barnanna. MYNDATEXTI:Feðgarnir Óskar Harðarson og Hörður Jónasson á heimili sínu í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar