Jafnréttisráðstefna

Sverrir Vilhelmsson

Jafnréttisráðstefna

Kaupa Í körfu

Jafnréttismál rædd á málþingi í Borgarleikhúsinu í tilefni af 30 ára afmæli norræns samstarfs Málþing um jafnréttismál var haldið í Borgarleikhúsinu í gær í tilefni af því að norrænt samstarf í jafnréttismálum er þrjátíu ára. Yfirskrift málþingsins var: Hvar stöndum við - hvert stefnum við? MYNDATEXTI: Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður, Árni Magnússon félagsmálaráðherra og Jónína Bjartmarz alþingismaður taka á móti Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og Tarja Halonen, forseta Finnlands, við Borgarleikhúsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar