Sólveig Pétursdóttir og dr. Zia Nezam

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sólveig Pétursdóttir og dr. Zia Nezam

Kaupa Í körfu

SÓLVEIG Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, átti í vikunni fund með sendiherra Afganistan gagnvart Íslandi, dr. Zia Nezam. Ræddu þau m.a. um jafnréttismál og uppbyggingu í Afganistan og aðkomu Íslendinga að rekstri flugvallarins í Kabúl. Sendiherrann verður með aðsetur í Vín en hann er fyrsti sendiherra Afganistan gagnvart Íslandi. Hann er ennfremur sendiherra gagnvart Ungverjalandi, Bosníu og Sameinuðu þjóðunum MYNDATEXTI: Sendiherra Afganistan, dr. Zia Nezam, ásamt Sólveigu Pétursdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar