Afmælisveisla hjá Eddu Björk
Kaupa Í körfu
Það er frekar hljótt í húsinu. Þrátt fyrir yfirstandandi veisluhöld hljómar engin tónlist, það er ekkert skvaldur og í stað hálfrökkurs með tilheyrandi kertaljósum eru híbýlin rækilega upplýst. Af og til heyrast hláturrokur, eins og upp úr þurru, en þær eiga þó sinn uppruna í líflegu samtali. Það fer ekki á milli mála að hér er gleðin allsráðandi þótt enginn sé glaumurinn. Þetta er ekki eina hljóðláta fertugsafmælið á Íslandi í ár. Alls eru þau 32 talsins, afmæli fólks sem á það sameiginlegt að vera heyrnarlaust eða heyrnarskert, en langflest fæddist það í kjölfar rauðuhundafaraldurs sem reið yfir landið árið 1964. MYNDATEXTI: Steinunn og Sunna Davíðsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir