Mánatún 1 og 3
Kaupa Í körfu
Teikningar að húsi eru varla miklu meira en strik á blaði. Sá sem er að byggja og stendur með teikningarnar í höndunum hefur hins vegar alla möguleika á að gæða þessa teikningu lífi og koma sínum eigin persónuleika inn í hana. Þótt nokkrir einstaklingar séu með samskonar teikningar getur endanleg útkoma á húsnæðinu orðið gjörólík. Til að skoða þetta í reynd var farið í heimsókn í tveggja hæða raðhús, Mánalind 1 og 3 í Kópavogi. Í Mánalind 1 býr fimm manna fjölskylda, þau Pálína Eggertsdóttir og Nikulás Jónsson og dæturnar Sonja, Tinna og Ingunn Dögg. Í Mánalind 3 býr þriggja manna fjölskylda, þau Sigríður og Gestur með soninn Daníel MYNDATEXTI: Séð úr stofu í Mánalind 3 að stigaopi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir