Geitin - eða hver er Silvía?

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geitin - eða hver er Silvía?

Kaupa Í körfu

Geitin - eða hver er Silvía? eftir Edward Albee frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld Í SVIGA undir titli leikritsins Geitin - eða hver er Silvía? sem frumsýnt verður á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld, stendur skrifað (Hugmyndir um skilgreiningu á harmleik). Og það er ekki skrifað út í loftið því þó að umfjöllunarefni Geitarinnar virðist ef til vill kómískt við fyrstu sýn - arkitekt nokkur á í ástarsambandi við geit - er leikritið einnig þrungið mikilli sorg, rétt eins og góðir harmleikir. MYNDATEXTI: "Í samfélaginu í dag eru hins vegar uppi ákveðnar hugmyndir um að allt sé leyfilegt, það eigi ekki að banna neitt. Má þá verða ástfanginn af geit og eiga allir að taka tillit til þess? Þessum spurningum er meðal annars velt upp í Geitinni," segir María Reyndal, leikstjóri leikritsins eftir Edward Albee sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Eggert Þorleifsson og Sigrún Edda Björnsdóttir í hlutverkum sínum. Leikarar: Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hilmar Guðjónsson og Þór Tulinius.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar