Kennaraverkfall - krakkar án kennslu

Kennaraverkfall - krakkar án kennslu

Kaupa Í körfu

Grunnskólakennarar hafa óskað eftir fundi með sveitarstjórum nokkurra stærstu sveitarfélaga landsins á morgun til að ræða stöðuna og skýra sjónarmið aðila en svo virðist sem sveitarfélögin muni ekki þekkjast boð kennara. MYNDATEXTI: Verslunarmiðstöðvar eru vinsæll áfangastaður grunnskólanemenda. Jón Arnar Jónsson og Andri og Brynjar Jónassynir gæddu sér á snúðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar