Edda Jónsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Edda Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

HÖNNUN | Elsti þátttakandinn á vestnorrænu handverkssýningunni Hún er ekkert venjuleg, enda er hún að vestan. Edda Jónsdóttir er á níræðisaldri og hvergi bangin. Hún hefur nóg að gera og geislar af krafti og hlýju. ...Edda Jónsdóttir er mikil hagleikskona og var elst þeirra sem tóku þátt í vestnorrænu handverkssýningunni fyrir skömmu. Hún hannar og framleiðir töskur, veski og belti úr roði og skinni og hefur verið í allt sumar að undirbúa sig og safna í sarpinn. MYNDAETEXTI: Edda í básnum sínum á handverkssýningunni: Vestið með hlýraroðinu sem hún klæðist hannaði hún og saumaði sjálf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar