Grasrót #5

Grasrót #5

Kaupa Í körfu

Myndlist | Opnun í Nýló og Orkuveitunni SÝNINGIN Grasrót #5 með verkum 13 ungra myndlistarmanna var opnuð á tveimur stöðum um helgina. Grasrótarsýningar Nýlistasafnsins hafa frá upphafi verið hugsaðar sem tækifæri fyrir unga myndlistarmenn. Sýningin í ár er óvenjuleg að því leyti að henni er skipt milli tveggja staða, Orkuveitu Reykjavíkur og svo safnsins sjálfs, sem nú er til húsa við Laugaveg 26 en gengið er inn Grettisgötumegin. MYNDATEXTI: Sýningargestirnir á Grasrót #5 virtu verkin gaumgæfilega fyrir sér .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar