Ísjaki vekur athygli í París

Skapti Hallgrímsson

Ísjaki vekur athygli í París

Kaupa Í körfu

Ísjakinn sem komið var fyrir á gangstéttinni utan við Palais de la découverte vísindasafnið í París í fyrrinótt hefur vakið mikla athygli almennings í borginni. Stöðugur straumur fólks var að ísjakanum í gær að sögn starfsmanns safnsins, og þegar Morgunblaðið kom þar við í gær var hópur fólks, allt frá börnum til gamalmenna, að skoða gripinn. MYNDATEXTI: Margir skoðuðu ísjakann í París og sumir létu bráðið vatn leka í flösku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar