Stórbruni á Blönduósi
Kaupa Í körfu
Stórbruni í fimm þúsund fermetra iðnaðarhúsnæði á Blönduósi í fyrrinótt Brunavörnum verulega ábótavant en eldvarnarveggur gerði sitt gagn Stórbruni varð á Blönduósi þegar eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Efstubraut í fyrrinótt. Talið er að tjónið nemi á annað hundrað milljónum króna. Í húsnæðinu var matvöruframleiðandinn Vilkó með aðstöðu og varð hún eldinum alveg að bráð. Einnig brann Pakkhúsið svonefnda sem er lager gamla kaupfélagsins, sem nú heitir Húnakaup. Bílaþjónustan, sem líka er í húsinu, skemmdist einnig en slapp aðeins betur en hin fyrirtækin tvö. MYNDAETXTI: Slökkviliðið á Blönduósi var að störfum alla nóttina og hélt áfram til morguns við að slökkva í glæðum. 25 slökkviliðsmenn börðust við eldinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir