Fundur um samningamál sjómanna á Grand Hótel
Kaupa Í körfu
Vinnustaðasamningar í útgerð eru nauðsynlegir til að mæta breyttum áherslum og umhverfi í greininni, enda eru núgildandi kjarasamningar sjómanna úreltir, að mati Guðmundar Kristjánssonar, útgerðarmanns og forstjóra Brims. Þetta kom fram í máli hans á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands í gær um vinnustaðasamninga fyrirtækja. Framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands segir útilokað að samtök launþega sætti sig við að vinnuveitendur brjóti gegn gildandi kjarasamningum með hótunum. MYNDATEXTI: Gylfi Arnbjörnsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir