Fundur um samningamál sjómanna á Grand Hótel

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur um samningamál sjómanna á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Vinnustaðasamningar í útgerð eru nauðsynlegir til að mæta breyttum áherslum og umhverfi í greininni, enda eru núgildandi kjarasamningar sjómanna úreltir, að mati Guðmundar Kristjánssonar, útgerðarmanns og forstjóra Brims. Þetta kom fram í máli hans á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands í gær um vinnustaðasamninga fyrirtækja. Framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands segir útilokað að samtök launþega sætti sig við að vinnuveitendur brjóti gegn gildandi kjarasamningum með hótunum. MYNDATEXTI: Guðmundur Kristjánsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar