Á Hellissandi
Kaupa Í körfu
Íbúar á Hellissandi og Rifi hafa glaðst með Jóni Oddi Halldórssyni og fagnað glæsilegum afrekum hans á Ólympíumóti fatlaðra í Aþenu með því að flagga á flestum fánastöngum í byggðarlögunum. Fyrst var flaggað síðastliðinn fimmtudag fyrir silfrinu í 100 metra hlaupi og í fyrradag fyrir sama málmi í 200 metrunum. Blíðuveður var báða dagana. Myndin er úr Keflavíkurgötunni á Hellissandi. Æskuheimili Jóns Odds er á miðri mynd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir