Kúluskítshátíð við Mývatn

Birkir Fanndal

Kúluskítshátíð við Mývatn

Kaupa Í körfu

Nú um helgina fór hér fram hátíð helguð einstöku fyrirbrigði í lífríki Mývatns sem heitir kúluskítur. Nafnið er svo sem ekki sérlega aðlaðandi en um er að ræða gróðurhnykil stærri en tennisbolta, fagurgrænan og líkastan þvottasvampi viðkomu. Fyrirbrigðið er aðeins þekkt á tveimur stöðum á jarðarkringlunni, í einu vatni í Japan auk Mývatns. MYNDATEXTI: Afhending Kúluskítshátíðin við Mývatn hófst með því að veiðimaður kom í land og afhenti Yngva Ragnari Kristjánssyni körfu með kúluskít sem síðan var skilað á sama stað að hátíðinni lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar