Farið var yfir stöðuna í kennaradeilunni.

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Farið var yfir stöðuna í kennaradeilunni.

Kaupa Í körfu

Forystumenn samningsaðila í launadeilu grunnskólakennara og sveitarfélaganna eru ekki bjartsýnir á að sáttafundur í dag skili árangri. Þetta kom m.a. fram á fundi sem þeim var boðið til á Morgunblaðinu í gær með blaðamönnum blaðsins. MYNDATEXTI: Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir að kjaradeila kennarar og sveitarfélaga snúist fyrst og fremst um tvennt: "Launin eru alltof lág og vinnuálagið er alltof mikið," útskýrði hann á fundi á Morgunblaðinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar