Aðalfundur Læknafélags Íslands

Árni Torfason

Aðalfundur Læknafélags Íslands

Kaupa Í körfu

LÆKNAR vilja að Alþingi og ríkisstjórn hafi forgöngu um aðgerðir til að auka heilbrigði Íslendinga með hollara mataræði og aukinni hreyfingu, samkvæmt tillögu að ályktun sem fjallað verður um á aðalfundi Læknafélags Íslands, LÍ, sem lýkur í dag. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra tók vel í hugmyndir lækna um aðgerðir gegn offitu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar