Námsmeyjar

Sigurður Jónsson

Námsmeyjar

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Við höfum hist á fimm ára fresti síðan við útskrifuðumst úr skólanum og erum auðvitað að rifja upp árin í skólanum og öll líflegheitin sem voru í kringum hópinn," segir Ingibjörg Kristjánsdóttir ein námsmeyja úr Húsmæðraskólanum Hverabökkum í Hveragerði 1948-1949 en ellefu þeirra komu saman í liðinni viku ásamt kennara MYNDATEXTI:Voru saman í húsmæðraskóla Aftari röð, f.v.: Bryndís Sigurðardóttir, Ingibjörg Kristjánsdóttir, Lóa Albertsdóttir, Hulda Jósepsdóttir, Ruth Kristjánsdóttir og Guðrún Hulda Brynjólfsdóttir. Fremri röð: Ragnheiður Guðmundsdóttir, Jónína Ágústsdóttir, Þórunn Pálsdóttir, kennari í mtreiðslu, Gréta Sigfúsdóttir, Anna Hrólfsdóttir og Sigríður Þorbjarnardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar