Guðbjörn Guðjónsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðbjörn Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Dauðalestin var hún kölluð, skipalestin PQ-17, sem Guðbjörn Guðjónsson og þrír aðrir Íslendingar sigldu með á skipinu Ironglad. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann um þessa ferð fjörutíu skipa, sem lögðu upp í lok júní 1942 áleiðis til Múrmansk og Arkangelsk en Þjóðverjar gerðu heiftarlegar loftárásir á skipin og aðeins níu þeirra komust á áfangastað. Seint í maí 1942 réð 19 ára gamall Íslendingur, Guðbjörn Guðjónsson, sig á ameríska skipið Ironglad sem kom frá Halifax en átti að sigla með hergögn til Arkangelsk í Sovétríkjunum með viðkomu í Múrmansk í bakaleiðinni. MYNDATEXTI: Rússneskt almanak sem Guðbjörn hirti til minningar um veruna í Arkangelsk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar