Myndstef

Sverrir Vilhelmsson

Myndstef

Kaupa Í körfu

Í gær var úthlutað 30 styrkjum frá Myndstefi, að upphæð 5,5 milljónir alls, sem skiptust þannig að annars vegar eru 17 verkefnastyrkir að upphæð 250.000 kr. hver og 13 ferða- og menntunarstyrkir að upphæð 75.000 kr. hver. 47 umsóknir bárust um verkefnastyrki og 37 umsóknir um ferða- og menntunarstyrki ....... Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 250.000 kr. Aðalheiður, Kristín og Magdalena - Sýning í Finnlandi. Anna Eyjólfsdóttir - Skráning á safni leirmuna. Áslaug Jónsdóttir - Bókahönnun á barnabókum. Bjargey Ólafsdóttir - Sýningahald í París. Bjarni Hinriksson - Sýning á myndasögum. Borghildur Óskarsdóttir - Tímarit katalóg sem fylgir farandsýningu. Brynhildur Þorgeirsdóttir - Sýning í Hafnarhúsinu 2005. Erla S. Harðardóttir - Sýningarhald í Berlín. Hlynur Helgason - Vegna INFO 2005. Jean Posocco - Teiknimyndasaga. Kling og Bang - Heimasíðugerð. Kristín Sigfríður Garðarsdóttir - Vegna vinnu og rannsókna í Japan. Snorri Ásmundsson - Sýning í nýlistasafninu 2005. Textílhópurinn c/o Gerður Guðmundsdóttir - Textílsýning í Frakklandi. Tumi Magnússon - Myndlistarsýning. Úlfur Grönvold - Vegna reksturs Kling og Bang. Þorsteinn Geirharðsson - Samsýning íslenskra hönnuða. Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrki að upphæð 75.000 kr. Borghildur Óskarsdóttir - vegna sýningar í Póllandi. Erling Þ.V. Klingenberg - Ferð vegna sýningar í Danmörku o.fl. Eygló Harðardóttir - Vegna myndlistarsýningar í Póllandi Félag íslenskra teiknara - Senda 3 fulltrúa frá Íslandi til að dæma í hönnunarkeppni ADCE. Hlynur Helgason - 2 ferðir til Prag og undirbúningur INFO. Ferð til Póllands vegna INFO. Myndhöggvarafélagið í Reykjavík - Undirbúningur í þátttöku Site-action 2005. Nína Magnúsdóttir - Starfa sem myndlistarmaður í tvær vikur á Ítalíu. Ólöf Nordal - Sýning í Póllandi. Ósk Vilhjálmsdóttir - Ferð til Rómar. Pétur Halldórsson - Ferðalag um Norðurlöndin. Unnar Örn Jónasson Auðarson - Halda fyrirlestur um eigin myndlist í Istanbúl. Valgerður Guðlaugsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar