Orgelkvartettinn Apparat

Orgelkvartettinn Apparat

Kaupa Í körfu

STUNDUM er almenningur ansi lengi að taka við sér, lengi að koma auga á að í grjóthrúgunni leynist inni á milli dýrmætir gullmolar. Einn af þessum gullmolum telja margir vera hljómsveitina Apparat Organ Quartet og fyrstu plötu hennar sem kom út síðla árs 2002. Minna fór fyrir henni þá en efni stóðu til en síðan hefur vegur sveitarinnar vaxið mjög, einkum á erlendri grundu þar sem menn virðast vera að kveikja á því hversu merkilega hluti þessi sérstæða hljómsveit er að gera. Þá hefur einn af liðsmönnum hennar, Jóhann Jóhannsson, einnig verið að gera miklar rósir sem höfundur kvikmynda- og leikhústónlistar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar