Leif Aarthun

Leif Aarthun

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um þróun á fjarskiptamarkaði Margs konar möguleikar á breiðbandinu ALMENNINGUR getur vænst meiri þráðlausra fjarskipta í nánustu framtíð ef markmið norska félagsins Telenor, sem er eitt af leiðandi símafyrirtækjum á Norðurlöndum, ná fram að ganga. Leif Aarthun, framkvæmdastjóri stefnumótunar í netþróun Telenor, sem einkavæddist fyrir fjórum árum, situr alþjóðlega ráðstefnu um gagnaflutning yfir breiðband undir yfirskriftinni Digital Reykjavík 2004 ásamt 30 öðrum erlendum fyrirlesurum auk innlendra fyrirlesara MYNDATEXTI: Leif Aarthun, framkvæmdastjóri stefnumótunar í netþróun hjá Telenor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar