Kennarar afhenda árskorun

Sverrir Vilhelmsson

Kennarar afhenda árskorun

Kaupa Í körfu

GUÐMUNDUR Ómar Óskarsson afhenti á dögunum Ragnheiði Ríkharðsdóttur bæjarstjóra fyrir hönd kennara í Mosfellsbæ áskorun þar sem bæjaryfirvöld eru hvött til að beita sér fyrir lausn þeirrar deilu sem nú er vegna baráttu kennara fyrir bættum kjörum - "kjörum í samræmi við ábyrgð, álag og menntun" eins og segir í áskoruninni. Beindu kennarar þeirri spurningu til bæjarstjórnar hvort tilboð launanefndar sveitarfélaga endurspeglaði stefnu bæjarins um heildstætt skólastarf þar sem m.a. sé lögð áhersla á að skapa skólunum rétta umgjörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar