Guðbergur Bergsson í Gerðarsafni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðbergur Bergsson í Gerðarsafni

Kaupa Í körfu

Yfirlitssýning á spænskri samtímamyndlist verður opnuð í Gerðarsafni í dag í tilefni af spænskri menningarhátíð í Kópavogi. Guðbergur Bergsson sýningarstjóri segir að rauður þráður í sýningunni sé frelsi formanna, eða þörfin fyrir að vera frjáls og gera það sem maður vill, í huganum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar